header


Uppfærsla og breytingar á æviágripum

Öll æviágrip í Nafnaskrá eru tekin óbreytt úr Iðnaðarmannatali Suðurnesja frá 1984. Hægt er að uppfæra einstök æviágrip og myndir hér á þessari síðu. Hér er einnig hægt að senda ný æviágrip og myndir iðnaðarmanna á Suðurnesjum.

Ef breyta á öllu æviágripinu er handhægast að ljóma textann, afrita hann (crtl+c )og líma hann (crtl+v) síðan inn í reitinn Nýtt/breytt æviágrip hér að neðan.

Hámarksstærð mynda sem sendar eru frá þessari síðu er 2.5 MB. Nýjar myndir er einnig hægt að senda á netfangið idn-sudurnes@idn-sudurnes.net.

Nauðsynlegt er að nafn, netfang og sími sendanda fylgi með nýjum upplýsingum. Ef þurfa þykir verður samband við sendanda til að staðfesta breytingar.

Netfang: *
Fullt nafn žess sem į aš breyta: *
Efni: *
Nýtt / breytt ęviįgrip: *
Nafn žitt: *
Heimilisfang: *
Netfang: *
Sķmi: *
Nż mynd - max. 2.5 MB

Kóði:
Skrifa kóða: *

* Krafist