Oddbergur Eiríksson skipasmiður, Grundarvegi 17, Njarðvík. F. 15. september 1923 á Sandfelli í Öræfum. Foreldrar: Eiríkur Helgason sóknarpr. þar, síðar í Bjarnanesi, f. 16. febrúar 1892 að Eiði, Seltjarnarn., d. 1. ágúst 1954, og kona hans Anna Elín, f. 11. júlí 1893 að Bakkakoti, Seltjarnarn., d. 6. maí 1953. Föðurforeldrar: Helgi Árnason bóndi að Eiði, Seltjarnarn., og kona hans Kristín Eiríksdóttir. Móðurforeldrar: Oddbergur Oddsson bóndi og sjómaður og kona hans Hólmfríður Guðmundsdóttir. Héraðssk. að Laugum, Suður- Þingeyjarsýslu., 1938-40. Skipasm. hjá Bjarna Einarssyni, Innri-Njarðvík, 1941-45. Iðnsk. Reykjavík veturinn 1944-45. Sveinspróf 1946 í Innri-Njarðvík. Við nám og starf í Svíþj. og Danm. 1946-47. Hefur unnið í Skipasmíðastöð Nvíkur frá 1947, fyrst sem sveinn og síðar sem verkstjóri Sat sem varam. í sveitarstj. Njarðvíkurhr. 1957-58 fyrir Sameiningarfl. alþ., Sósíalistafl. Aðalm. fyrir Alþbl. frá 1970 og síðan. 1 fyrstu stjórn Samvinnun. sveitarfél. á Suðurn. og formaður fyrsta árið. Í ýmsum nefndum öðrum frá 1970. Í fyrstu stjórn U. M. F. N. og mörg ár síðan. Formaður sóknarn. frá stofnun sóknar í Ytri-Njarðvík 1968. í stjórn Skipasmíðastöð Njarðvíkur frá 1957. Formaður stjórnar Landshafnar Keflavíkur og Njarðvíkur frá og með 1973. Eiginkona 8. júní 1946: Fjóla Bjarnadóttir, f. 9. mars 1921. Foreldrar: Bjarni Árnason sjómaður, Grund, Kjalarn., og kona hans Helga Finnsdóttir. Kjörbörn: 1) Kolbrún, f. 4. mars 1948 í Reykjavík, skrifstst., eiginmaður Sveinn Sigurðsson prófarkalesari við Morgunbl. 2) Guðmundur, f. 22. desember 1952, verkamaður (1977)

Oddgeir Björnsson húsgagnasmiður, Sólheimum, Bergi, Keflavík. F. 10. september 1944 á Raufarh. Foreldrar: Björn Friðriksson verslm., f. 2. september 1918 í Sveinungsvík, Þistilf., Norður-Þingeyjarsýslu., og kona hans Hlaðgerður Oddgeirsdóttir, f. 22. janúar 1921 á Greniv. við Eyjafj. Föðurforeldrar: Friðrik Guðnason bóndi í Sveinungsvik og kona hans Þorbjörg Björnsdóttir. Móðurforeldrar: Oddgeir Jóhannsson útgm. og skipstj. og kona hans Aðalheiður Kristjánsdóttir, Greniv. Lærði húsgsm. hjá Einari Gunnarssyni, Keflavík, 1965-68. Iðnskóli Keflavíkur 1966-69. Sveinspróf 1969 í Keflavík. Stundaði sjó og verkamv. í nokkur ár. Vann síðan í Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Nú hjá Dverghömrum sf. Eiginkona 25. desember 1964: Fanney Sæmundsdóttir, f. 9. okí. 1945. Foreldrar: Sæmundur Benediktsson verkamaður í Keflavíkog kona hans Anna Pétursdóttir. Börn: 1) Björn, f. 11. desember 1964. 2) Hlaðgerður, f. 9. maí 1967. 3) Brynja, f. 20. september 1971. (1977)

Ólafur Arthúrsson múrari, Holtsgötu 26, Sandgerði. F. 13. júlí 1956 í Sandgerði Foreldrar: Arthúr Guðmannsson, f. 13. september 1932 í Sandgerði, og kona hans Asdís Ólafsdóttir, f. 21. janúar 1936 í Miðneshr. Föðurforeldrar: Guðmann Grímsson  skipstj. og kona hans Guðrún Eggertsdóttir. Móðurforeldrar: Ólafur Vilhjálmsson oddv. og kona hans Þuríður Jónsdóttir. Ólafur er systursonur Gottskálks Ólafssonar húsasm. og bróðursonur Reynis Guðmannssonar málara (sjá þar). Héraðssk. að Núpi, Dýraf., 1971-73. Lærði múrsmíði hjá Óla Þór Hjaltasyni 1973-77. Iðnskóli Suðurnesja sama ár. Sveinspróf 1977. Vinnur nú hjá Múraranum sf., Keflavík. Eiginkona 3. september 1977: Eygló Antonsdóttir, f. 19. nóvember 1957. Foreldrar: Anton Jónsson skipasm. og kona hans Marta Kristjánsdóttir. Barn: Anton Már, f. 9. júní 1977. (1978)

Ólafur Björgvinsson vélvirki, Sunnubraut 5, Garði. F. 22. október 1942 í Garði. Foreldrar: Björgvin Ingimundarson fiskverkandi m. m., f. 1917 í Garði, og kona hans Bergþóra Ólafsdóttir, f. 1923 í Keflavík. Föðurforeldrar: Ingimundur Guðjónsson húsasm. á Garðsst. og kona hans Jónína Guðmundsdóttir. Móðurforeldrar: Ólafur Ásgrímsson sjómaður og kona hans Guðbjörg Vilhjálmsdóttir. Bróðursonur Guðmundar Ingimundarsonar bifvv. Lærði vélvirkjun á verkst. Í. A. V. á Keflavíkurflugvelli, meistari Gunnar Jóhannesson, 1969-73. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1973 á Keflavíkurflugvelli. Stundaði sjó í æsku. Vann á verkst. Í. A. V. frá 1963 til 1974. Hefur síðan unnið á verkst. Ísstöðvarinnar og Guðbergs Ingólfssonar, Garði. Eiginkona 25. desember 1963: Ella Sjöfn Ellertsdóttir, f. 15. maí 1944. Foreldrar: Ellert Þórarinn Hannesson verkstj., Keflavík, og kona hans Ásta Gísladóttir. Börn: 1) Bergþóra, f. 16. ágúst 1961. 2) Ellert Þórarinn, f. 7. júlí 1963. 3) Arnbjörg, f. 29. september 1965. 4) Linda, f. 30. september 1970. 5) Harpa, f. 25. september 1971. (1977)

Ólafur Eggertsson húsasmiður, Kirkjubraut 9, Innri-Njarðvík. F. 2. ágúst 1945 í Kotvogi, Höfnum. Foreldrar: Eggert Ólafsson (rekur fisksöltun), f. 17. nóvember 1909 í Þjórsártúni, Rang., og kona hans Sigríður Ásbjörnsdóttir, f. 2. apríl 1915 í Sandgerði Föðurforeldrar: Ólafur Isleifsson læknir og kona hans Guðríður Eiríksdóttir. Móðurforeldrar: Ásbjörn Pálsson trésm. og kona hans Sigríður Snorradóttir. Gagnfræðapróf Reykjum, Hrútaf. 1961. Nám í húsasm. hjá Guðmundi Skúlasyni, Keflavík, 1964-68. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1968 í Keflavík. Handavinnudeild Kennarask. Ísl. lokapríl 1963. Vann alm. verkamv. á sumrin með námi. Hefur unnið við trésm. aðallega hjá Dverghömrum sf. síðan 1968. Handavinnukennari við Barnaskóli Keflavíkur 1971-73. Eiginkona 7. nóvember 1971: Kristjana Gísladóttir, f. 13. janúar 1949 í Keflavík. Foreldrar: Gísli Halldórsson skipstj. og kona hans Lovísa Haraldsdóttir. Barn: Eggert, f. 13. desember 1972.    (1978)

Ólafur Böðvar Erlingsson pípulagningamaður, Heiðarbakka 3 Keflavík. F. 1. ágúst 1934 í Reykjavík. Foreldrar: Erling Eyland Davíðsson sjómaður og bifreiðarstjóri, f. 8. mars 1916 í Reykjavík, og kona hans Ingunn Böðvarsdóttir, f. 10. júlí 1917 í Reykjavík. Föðurforeldrar: Davíð Björnsson búfr. og kona hans Kristjana Guðbrandsdóttir. Móðurforeldrar: Böðvar Jónsson sjómaður og kona hans Ólafía Þórðardóttir. Lærði pípul. hjá Jóhanni Pálssyni (Geislahitun hf.) 1954-57. Iðnsk. Reykjavík sama ár. Sveinspróf 1958. Vann við verslst. í Reykjavík 1948-50. Stundaði sjó 1950-54. Síðan pípul. Flutti til Sandgerði 1959 frá Hafnarf. í Lionskl. Sandgerði Varaformaður Meistarafél. byggingarm. á Suðurn. frá byrjun, formaður frá 1975. Lögrvarðstj. í Sandgerði 1959-65. Slökkvilstj. í Sandgerði 4 ár. Vatnsveitustj. í Hafnarf. 2 ár, í Sandgerði 4 ár. Gekkst fyrir stofnun Verktakafél. pípulm. hf. og formaður þess frá byrjun. Átti frumkvæði að stofnun Suðurnesjaverktaka hf. og í stjórn þess frá byrjun. Eiginkona 12. maí 1956: Sigríður Margrét Rósinkarsdóttir, f. 14. nóvember 1937. Foreldrar: Rósinkar Kolbeinsson bóndi og kona hans Jakobína Gísladóttir. Börn: 1) Jakobína Ingunn, f. 16. janúar 1956, m. Páll Hermannsson stýrim. 2) Ólafía Kristný, f. 17. nóvember 1956, eiginmaður Eðvarð Jónsson kennari. 3) Gísli, f. 25. mars 1958. 4) Rósa, f. 6. mars 1963. 5) Erla, f. 31. október 1964. (1978)

Ólafur Þórarinn Eyjólfsson skipasmiður, Hátúni 7, Keflavík. F. 27. september 1953. Foreldrar: Eyjólfur Geirsson vélstj., f. 31. október 1932, og kona hans Elín Þorleifsdóttir, f. 20. júní 1934. Föðurforeldrar: Geir Þórarinsson vélstj. og organleikari og kona hans Margrét Eyjólfsdóttir. Móðurforeldrar: Þorleifur Einarsson verkamaður og kona hans Guðrún Matthíasdóttir. Barna og gfrnám í Keflavík 1960-70. Iðnsk. Kvík 1970-73. Iðnsk. Hafnarfj. 1974, 4. b. Lærði skipasm. Í Dráttarbr. Keflavíkur og Bátalóni Hafnarf. Sveinspróf í Bátalóni 1974. Vann við Sigöldu 1974-75. Hjá Sveini og Þórhalli um tíma. Hjá Húsiðjunni á Egilsst. um tíma. Eigin rekstur 1975-76. Vinnur nú hjá Keflavíkurverktökum.Ókv. (1978)

Ólafur Jón Guðmundsson vélvirki, Ægisgötu 41, Vogum. F. 22. október 1948 á Bergi, Keflavík. Foreldrar: Guðmundur Ásgeir Jónsson rafv. og kona hans Dagbjört Jónsdóttir. Axel, Elías og Jón Nikolaisynir og Ólafur eru systrasynir. Lærði vélvirkjun í Dráttarbr. Keflavíkur 1965-69. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1969 í Keflavík. Hefur lengst af unnið í Dráttarbr. Keflavíkur. Er nú verkstjóri í vélsm. hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Eiginkona (sambúð): Halla Jóna Guðmundsdóttir, f. 4. ágúst 1953. Foreldrar: Guðmundur Björgvin Jónsson vélvirki (sjá þar) og kona hans Guðrún Lovísa Magnúsdóttir. Börn: 1) Guðmundur Ásgeir, f. 31. ágúst 1970. 2) Guðrún Lovísa, f. 12. janúar 1973. (1973)

Ólafur Þorgils Guðmundsson málari, Borgarvegi 30, Ytri-Njarðvík. F. 24. júlí 1939 í Sandgerði Foreldrar: Guðmundur Jónsson bifreiðarstjóri, Sandgerði, f. 6. júlí 1897 í Keflavík, d. 24. maí 1971, og kona hans Guðbjörg Sigríður Þorgilsdóttir, f. 4. febrúar 1904 að Bala, Miðneshr., d. 16. október 1964.  Föðurforeldrar: Jón Jónsson trésm. í Keflavík (sjá þar) og kona hans Þóra Eyjólfsdóttir. Móðurforeldrar: Þorgils Árnason sjómaður, Sandgerði, og kona hans Unnur Sigurðardóttir. Héraðssk. í Reykholti 1954-56. Málaranám hjá 01-geiri M. Bárðarsyni, Njarðvík, 1962-66. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1966 í Keflavík. Verkamst. fyrir nám, en alm. málarast. að loknu námi. Einn af stofnendum málarafirmans Eiginkona Guðmundsson & Co. 1966. Gekk úr því 1972. Með Sigurði Karlssyni 1972-75. Síðan með Þór Helgasyni til 1979. Hlaut verðlaun I. S. fyrir hæstu einkunn á lokapríl frá Iðnskóli Keflavíkur 1965.1 stjórn Styrktarsj. iðnm. frá 1967. Eiginkona 9. nóvember 1963: Guðlaug F. Bárðardóttir, f. 12. janúar 1943. Foreldrar: Bárður Olgeirsson verkamaður og kona hans Eyrún Helgadóttir. Guðlaug er systir Olgeirs, Ingólfs, Olivers og Halldórs Bárðarsona (sjá þar). Börn: 1) Rúnar Bárður, f. 15. mars 1962. 2) Viðar, f. 31. ágúst 1966. 3) Sveinbjörg Sigríður, f. 10. mars 1972. (1978)

Ólafur Gunnarsson pípulagningamaður, Sjávargötu 14, Ytri-Njarðvík. F. 4. febrúar 1942 í Reykjavík. Foreldrar: Gunnar Ólafsson skipstj. og útgm. og kona hans Ása Kristín Jóhannesdóttir. Albróðir Hrafnhildar hárskera (sjá þar). Gagnfræðapróf frá Núpssk. 1956. Iðnsk. Reykjavík, pr. 1972. Lærði pípul. hjá Benedikt Geirssyni, Reykjavík, 1969-73. Sveinspróf 1974. Stundaði bifrakstur 1958-64. Hafði tamningaog reiðsk. Auk þess fjársmölun á Keflavíkurflugvelli árin 1965-68. Vinnur nú hjá Jóni Ásmundssyni, Keflavík. Formaður Hestamfél. Mána á Suðurn. Eiginkona 28. mars 1964: Hulda Erla Pétursdóttir, f. 5. júní 1945. Foreldrar: Pétur Guðmundsson vélstj., f. 30. júní 1902, d. 21. ágúst 1968, og kona hans Vilborg Guðlaugsdóttir, f. 25. júlí 1902, d. 18. desember 1961. Barn: Guðrún Mjöll, f. 3. desember 1975. (1978)

Ólafur Ágúst Gunnlaugsson húsasmiður, Keflavík. F. 28. janúar 1956 í Keflavík. Foreldrar: Gunnlaugur Jóhannesson verkamaður, f. 1926 á Karlsst., Helgusthr., Suður-Múlasýslu, og kona hans Sigríður Ólafsdóttir, f. 1927 í Múlaseli, Hraunhr., Mýr. Föðurforeldrar: Jóhannes Sigfússon bóndi og kona hans Valgerður Arnoddsdóttir. Móðurforeldrar: Ólafur Kristjánsson bóndi og kona hans Ágústína Guðmundsdóttir. Bróðursonur Alexanders Jóhannessonar. Ólafur og Sigvaldi Arnoddsson eru bræðrasynir. Gagnfræðaskóli Keflavík 1969-73. Lærði húsasm. hjá Sigvalda Arnoddssyni 1976-79. Fjölbrautarskóli Suðurn. sama ár. Sveinspróf 1979 í Keflavík. Vann fyrir iðnnám hjá Alexander Jóhannessyni. Ókv. Bl. (1980)

Ólafur A. Hannesson rennismiður. F. 25. desember 1904 í Grófarbæ í Reykjavík, d. 27. október 1964. Foreldrar: Hannes Guðmundsson starfsm. hjá Geir Zoéga og kona hans Þórunn Ólafsdóttir Ingimundarsonar bónda í Bygggarði, Seltjn., og kona hans Steinunnar Jónsdóttur. Nám í rennism. hjá Kristjáni Gíslasyni 1924-28, meistari Jóhann Þorláksson. Iðnsk. Reykjavík sama ár. Sveinspróf 1928. Vann í veiðarfæraversl. Geysi í Reykjavík 1919-24. Réðist að Vélsm. Magnúsar Björnssonar, Keflavík, 1929, verkstjóri Árið 1935 réðist hann til Dráttarbr. Keflavíkur (einn af stofnendum hennar) sem verkstjóri í vélsm. Stjórnaði einnig uppsátri skipa. Vann þar til dánardags. Kenndi fjölmörgum iðnnemum. Formaður prófnefnd í járniðn. í Keflavík 1943-64. Skipaður matsm. fyrir Samábyrgð Ísl. á fiskisk. á Suðurn. vegna sjótjóna árið 1935. Stuttu síðar skoðunarm. f. Skipask. ríkisins á Suðurn. Skoðunarm. tjóna fyrir Vélbátatr. Suðurrj. frá stofnun til 1964. í Slökkvil. Keflavíkur um tíma. í brunamálan., byggingarn. o. fl. Eiginkona 14. júní 1930: Guðný Árnadóttir, f. 10. júní 1910 í Reykhólasveit. Foreldrar: Árni Ólafsson bóndi og kona hans Guðbjörg Loftsdóttir. Börn: 1) Hannes Þór, f. 22. febrúar 1931, vélam. 2) Árni, f. 22. júlí 1937, þungavinnuvélastj., eiginkona Hólmfríður Ármannsdóttir. 3) Páll, f. 27. september 1938, rafv. 4) Sólveig, f. 2. september 1940, d. 3. september 1940. 5) Gunnar, f. 20. ágúst 1941, d. september 1942. 6) Gunnar f. 28. apríl 1946, starfsm. Veðurst. Ísl., starfar nú sem lögregluþjónn, eiginkona Jakobína Jónsdóttir verslst.

Kristéns Ólafur Ingimundarson múrari, Austurgötu 15, Keflavík. F. 26. október 1902 á Hörðubóli, Miðdölum, Dal. Foreldrar: Ingimundur Guðmundsson bóndi, f. 15. desember 1883 á Krossi, Haukadal, Dal., d. 5. ágúst 1950, og bústýra hans Jensína Jóelsdóttir, f. 10. nóvember 1874 að MinniGaltadal, Fellsstr., Dal., d. 19. júlí 1949. Föðurfor.: Guðmundur Sveinsson (Húnvetningur) og Ingibjörg Bjarnadóttir, Dal. Móðurforeldrar: Jóel Sigurðsson bóndi og fyrsta kona hans Jensína Tómasdóttir. Vann fyrst sem verkamaður og járnsmnemi í 2 ár, nemi í húsasm. hjá Þórarni Ólafssyni, Keflavík, í tvö ár. Tók þá 1. og 2. b. Iðnskóli Keflavíkur 1935 og 1936. Hætti þá námi. Síðar réðist hann í múraranám hjá Ingva Loftssyni, tók þá 3. og 4. b. Iðnsk. 1945 og 1946. Sveinspróf Hafnarf. 1948. Hefur starfað við múrverk síðan þar til 1974. Nú starfsm. hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur. Fluttist til Keflavíkur 1929. Eiginkona 8. október 1936: Rósa Teitsdóttir, f. 21. apríl 1912. Foreldrar: Teitur Guðmundsson og kona hans Kristín Rannveig Sveinsdóttir, Svarfhóli, Miðdölum. Börn: 1) Kristbjörg, f. 27. júlí 1937, eiginmaður Birgir Guðsteinsson kennari. 2) Guðmundur, f. 22. nóvember 1938, kennari, eiginkona Lea Ólafsson. 3) Sigurvin, f. 29. maí 1942, byggingatæknifr., eiginkona Gunnhild Ólafsson. 4) Sigurfríð, f. 11. apríl 1948, hjúkrunarkona., m. Finn Jegaard. Búa í Danm. (1978)

Ólafur Jóhannesson múrari, Greniteig 10, Keflavík. F. 31. mars 1931 í Arnardal, N.-Ís. Foreldrar: Jóhannes Guðmundsson bóndi þar og kona hans Sigrún A. Guðmundsdóttir. Albróðir Guðmundar bakara (sjá þar), Magnúsar skipasm. og Sigmundar múrara. Barnaskóli Súðav. 1945. Framhaldssk. á Reykjanesi við Ísafj.djúp 1947 (3 mán.). Sjómannask. Reykjavík 1952 (fiskimpr.). Lærði múrsmíði hjá Sigmundi bróður sínum 1965-69. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1969 í Keflavík. Stundaði sjó og landv. víða um land fyrir iðnnám. Hefur síðan stundað múrverk í Keflavík. Formaður Múrarafél. Suðurn. frá 1969. Varaformaður Múrarasamb. Ísl. frá 1973. Eiginkona 31. ágúst 1957: Eva Pálmadóttir, f. 1. september 1929. Foreldrar: Pálmi Jónsson sjómaður, síðar innhm., Hafnarf., og kona hans Þórlína Sveinsdóttir. Börn: 1) Þórlína, f. 22. október 1954, m. Vilhjálmur Eiginkona Eyjólfsson bílstj. 2) Jóhannes, f. 7. júní 1957, múraranemi, eiginkona Rósa Björk Guðmundsdóttir. 3) Pálmi, f. 8. október 1961. 4) Ólafur, f. 27. september 1964. (1977)

Ólafur Thorlacius Jónasson útvarpsvirki, Bæjarskerjum, Miðnesi. F. 30. ágúst 1944 að Bæjarskerjum. Foreldrar: Jónas Bjarni Jónasson, f. 24. maí 1914 að Bæjarskerjum, og kona hans Halldóra Sólveig Finnsdóttir Thorlacius, f. 8. september 1918 í Reykjavík. Föðurforeldrar: Jónas Benónýsson og kona hans Ragnhildur Jónsdóttir, Bæjarskerjum. Móðurforeldrar: Finnur Ólafsson Thorlacius byggingam. og kennari við Iðnsk. Reykjavík og kona hans Þórarna Erlendsdóttir. Héraðssk. á Laugarv. 1957-60. Útvarpsv. hjá Einari Stefánssyni, Keflavík (Radíóvinnustofan), 1962-66. Iðnsk. Reykjavík 1. og 2. b. Iðnskóli Keflavíkur 3. og 4. b. Sveinspróf 1966. Vann sem verkamaður hjá Miðnesi hf. og Garði hf. í Sandgerði á sumrin 1958-62, að iðnnám hófst. Vann síð­an á Radíóvinnust. til 1973. Vann hjá Varnarliðinu til 1975. Hjá Sævari Halldórssyni í tvö ár. Stofnaði ásamt honum verkst. og versl. undir nafninu Radíónaust í nóvember 1977 að Hafnarg. 25, Keflavík. Hefur átt sæti í hreppsnefnd Miðneshr. sem varam. 1970-74. Formaður þjóðhátíðarn. Miðneshr. 1969 og 1970. Í stjórn björgunarsv. Sigurvonar frá 1968. Formaður æskulýðsn. Miðneshr. frá 1971. Varaformaður Lionskl. Sandgerði 1971-72. Ókv. Bl. (1978)

Ólafur Benóný Kristjánsson húsasmiður, Asabraut 5, Keflavík. F. 29. janúar 1952 í Keflavík. Foreldrar: Kristján Sigmundsson málari (sjá þar) og kona hans Kristín Guðmundsdóttir frá Þórkötlust., Grindavík. Gagnfræðaskóli Keflavík 1965-69. Iðnskóli Keflavíkur 1970-73. Lærði húsasm. hjá Sveini og Þórhalli sf. 1970-74. Sveinspróf 1974. Vann hjá Keflavíkurbæ í 3 sumur á skólatímanum og eitt sumar hjá M. V. K., Keflavíkurflugvelli. Hefur síðan unnið við iðn sína. Ókv. Bl. (1977)

Ólafur Ingvi Kristjánsson vélvirki, Vesturgötu 36, Keflavík. F. 3. júní 1933 í Ytri-Njarðvík. Foreldrar: Kristján Árni Guðmundsson vélstj., f. 7. júlí 1906 í Reykjavík, og kona hans Guðmundína Ingvarsdóttir, f. 21. ágúst 1909 í Reykjavík. Föðurforeldrar: Guðmundur Guðmundsson frá Ánanaustum í Reykjavík, sjómaður, og kona hans Sigríður Reykdal Stefánsdóttir. Móðurforeldrar: Ingvar Sveinsson steinsm. og kona hans Guðrún Jónsdóttir. Lærði vélvirkjun hjá Vélsm. Ol. Olsen, Ytri-Njarðvík, og síðar hjá Vélsm. Tækni, Reykjavík. Iðnskóli Keflavíkur 1948-50. Sveinspróf 1964 í Keflavík. Hefur síðan stundað iðn sína hjá þessum aðilum: Vélsm. Björns Magnússonar, Keflavík, flugmálastj. ríkisins á Keflavíkurflugvelli., Ísl. aðalverkt. 1962-65, síðan hjá Loftleiðum, Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 12. nóvember 1955: AðalheiðurÓsk Jónsdóttir, f. 10. nóvember 1930. Foreldrar: Jón Jónsson útvegsbóndi frá Stapakoti og seinni eiginkona hans Helga Egilsdóttir. Kjörbörn: 1) Garðar, f. 20. júní 1962. 2) Inga Ósk, f. 30. apríl 1970. (1971)

Ólafur Magnússon húsgagnasmiður, Hólagötu 11, Ytri-Njarðvík. F. 5. október 1930 í Höskuldarkoti, Ytri-Njarðvík. Foreldrar: Magnús Ólafsson útvegsbóndi þar, f. 6. mars 1886, d. 21. ágúst 1964, og kona hans Þórlaug Magnúsdóttir frá Sjávargötu, Ytri-Njarðvík, f. 18. október 1901 í Stapakoti, Innri-Njarðvík, d. 8. desember 1963. Föðurforeldrar: Ólafur Þorleifsson veitingam. í Keflavík og kona hans Oddbjörg Magnúsdóttir. Móðurforeldrar: Magnús Magnússon verkamaður og kona hans Snjáfríður Ólafsdóttir, Sjávargötu, Ytri-Njarðvík. Flensborgarsk. 1947-49. Nám í húsgsm. hjá Þóroddi Hreinssyni, Hafnarf., 1949-53. Iðnsk. Hafnarfj. sama ár. Sveinspróf 1953. Vann við sjávarútveg 1944-47. Vann við trésm. á Keflavíkurflugvelli 1954. Setti á stofn eigið trésmverkst. 1955 og rak það til 1960. Fór á sjó í tvö ár. Stofnaði ásamt fleirum Steypust. Suðurn. hf. 1962 og hefur unnið þar síðan. Eiginkona 19. september 1953: Guðbjörg Stefanía Daníelsdóttir, f. 14. maí 1931. Foreldrar: Daníel Kristján Oddsson loftskm. og kona hans Jóhanna Friðriksdóttir. Barn: Þórlaug Erna, f. 22. ágúst 1957, eiginmaður (sambúð) Ingvi Jón Kjartansson. (1972)

Ólafur Róbert Magnússon rafvirki, Mávabraut 9, Keflavík. F. 6. apríl 1951 í Reykjavík. Foreldrar: Magnús Ólafsson bifreiðarstjóri. f. 13. maí 1925 í Reykjavík, og kona hans Hrafnhildur Jakobsdóttir, f. 1. nóvember 1928 í Reykjavík. Föðurforeldrar: Ólafur P. Ólafsson veitingam. og Helga Sigurðardóttir. Móðurforeldrar: Jakob Magnússon húsgagnasmíðameistari og kona hans Guðveig Magnúsdóttir. Gagnfræðaskóli verknáms. Lærði rafv. hjá R. V. K., meistari Hilmar Þórarinsson, 1971-74. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1974 í Keflavík. Vann hjá R. V. Eiginkona 1970-76. Starfar nú sem lögrþj. á Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 1. apríl 1972: Drífa Maríusdóttir, f. 7. júlí 1952. Foreldrar: Maríus Sigurjónsson verslunarstjóri og kona hans Ragnhildur Steinunn Jónsdóttir. Barn: Magnús, f. ll.september 1972. (1972)

Ólafur Már Ólafsson málari, Mávabraut 9, Keflavík. F. 27. ágúst 1951 í Keflavík. Foreldrar: Ólafur Ingibersson bifreiðarstjóri, f. 5. apríl 1913 í Keflavík, og kona hans Marta Eiríksdóttir, f. 21. mars 1915 í Garði. Föðurforeldrar: Ingiber Ólafsson útvegsbóndi og kona hans Marín Jónsdóttir. Móðurforeldrar: Eiríkur Guðmundsson sjómaður og Guðrún Sveinsdóttir. Reynir Jens Ólafsson rafv. og Ingiber Marinó Ólafsson plötusm. eru bræður Ólafs. Gagnfræðaskóli Keflavík 1964-68. Málaranám hjá Sigurði Karlssyni, Keflavík, 1969-73. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1974 í Keflavík. Vann í fiskaðgerð og til sjós 1968-69. Vann hjá Sigurði Karlssyni til 1975. Málarasveinn hjá Varnarliðinu til 1977. Síðan sjálfstætt. Eiginkona 6. maí 1972: Sædís Ósk Guðmundsdóttir, f. 25. febrúar 1952. Foreldrar: Guðmundur M. Jónsson vélstj. og kona hans Guðrún Sæmundsdóttir. Barn: Friðrik Hrannar, f. 4. janúar 1971. (1979)

Ólafur Eyþór Ólason múrari, Keflavík. F. 20. apríl 1960 í Sandgerði Foreldrar: Óli Þór Hjaltason múrari (sjá þar) og kona hans Sigurveig Þorleifsdóttir. Br. Hjalta Arnar múrara (sjá þar). Gagnfræðaskóli Keflavík 1972-76. Lærði múrsmíði hjá föður sínum 1976-79. Fjölbrautarskóli Suðurn. sama ár. Sveinspróf 1979. Ókv. (1979)

Kristján Ólafur Sigurðsson múrari, Sunnubraut 8, Grindavík. F. 5. maí 1919 í Grindavík. Foreldrar: Sigurður Árnason sjómaður, f. 9. júlí 1868 í Galtarholti, Borgarhr., og kona hans Gunnhildur Magnúsdóttir, f. 15. nóvember 1884 í Akurhúsum, Grindavík, d. 1954. Föðurforeldrar: Árni Lýðsson og Margrét Guðmundsdóttir bústýra hans. Móðurforeldrar: Magnús Magnússon útvegsbóndi í Akurhúsum og Gunnhildur Pálsdóttir. Lærði múraraiðn hjá Haraldi B. Bjarnasyni, Reykjavík, 1944-49. Iðnsk. Reykjavík sama ár. Sveinspróf í Reykjavík 1949. Stundaði sjó til 25 ára aldurs. Fór þá í iðnnám. Hefur eingöngu starfað við múraraiðn í Grindavík síðan. Félagi í Múrarafél. Reykjavíkur um nokkurn tíma. í stjórn Múrarameistarafél. Suðurn. Eiginkona 6. júlí 1946: Hulda Dagmar Gísladóttir, f. 22. júní 1918. Foreldrar: Gísli Jónsson formaður og útvegsbóndi í Vík, Grindavík, og kona hans Kristólína Jónsdóttir frá Hópi, Grindavík. Börn: 1) Magnús, f. 30. maí 1948, rafv., eiginkona Nanna Teitsdóttir. 2) Kristólína Guðrún, f. 15. febrúar 1954. 3) Sigrún, f. 21. nóvember 1960. (1978)

Ólafur Sigurðsson húsgagnasmiður, Skólavegi 7, Keflavík. F. 7. ágúst 1936 í Keflavík. Foreldrar: Sigurður Breiðfjörð Ólafsson skipstj. og útgm., f. 8. mars 1911, og kona hans Jónína Helga Einarsdóttir, f. 23. janúar 1909 að Klapparkoti, Miðneshr. Föðurforeldrar: Ólafur Sturlaugsson bóndi að Ögri í Helgafellssveit og kona hans Ágústa Sigurðardóttir. Móðurforeldrar: Einar Ólafsson sjómaður, Klapparkoti, Miðnesi, og kona hans Ágústa Jónsdóttir. Lærði húsgsm. hjá Sturlaugi Björnssyni, Keflavík, 1953-57. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1957 í Keflavík. Vann hjá Guðmundi Skúlasyni nokkur ár að námi loknu. Síðan sjálfstætt eða hjá ýmsum aðilum. Verkstj. hjá Gluggaverksm. Ramma, Ytri-Njarðvík, 1974-80. Nú handavinnukennari við Barnaskóla Keflavíkur. Formaður prófnefnd í húsgsm. frá 1969. Eiginkona 10. nóvember 1962: Steinunn Erlingsdóttir, f. 28. desember 1941. Foreldrar: Erlingur E. Davíðsson bifreiðarstjóri og kona hans Guðrún Gísladóttir. Börn: 1) Ester, f. 1. desember 1962. 2) Guðrún, f. 6. desember 1963. 3) Davíð, f. 30. janúar 1969. (1980)

Ólafur Jón Sigurðsson rafvirki, Eyjabakka 13, Reykjavík. F. 24. febrúar 1940 í Keflavík. Foreldrar: Sigurður R. Guðmundsson pípulm. (sjá þar) og kona hans Ingibjörg Ólafsdóttir. Bróðir Guðm. rafvirkja. Gagnfræðapróf Keflavík 1957. Rafv. hjá Þorleifi Sigurþórssyni, Keflavík, 1957-61. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1962 í Reykjavík. Rafmdeild Vélskóli Íslands 1960-62. Próf 1962. Aarhus Teknikum, Danm., 1963-66. Rafmagnstæknifrpr. 1966. Vann hjá Rafmagnsv. ríkisins 1962-63. Hjá Rafmagnsv. Reykjavíkur 1966-69. Í. A. V., Keflavíkurflugvelli, 1969-72. Á Verkfrst. Jóhanns Indriðasonar, Reykjavík, frá 1972. Framkvstj. Tæknifrfél. Ísl. 1968-71. Kenndi við Iðnsk. í Keflavík 1968-69. Prófdómari við Iðnskóli Keflavíkur 1969-70. Eiginkona 25. nóvember 1967: Arnbjörg Guðmundsdóttir, f. 25. nóvember 1942. Foreldrar: Guðmundur Valur Sigurðsson klæðskeri og kona hans Halldóra Ólafía Guðlaugsdóttir saumak. Börn: 1) Ingibjörg, f. 13. mars 1971. 2) Halldóra Elín, f. 25. janúar 1975. 3) Valur Þór, f. 28. ágúst 1977. (1978)

Ólafur Sigurvinsson hárskeri. F. 21. desember 1947 í Keflavík, d. 7. ágúst 1977 í Keflavík. Foreldrar: Sigurvin Breiðfjörð Pálsson vélstj., f. 20. mars 1910 að Ögri, Stykkishólmshr., Snæf., og kona hans Júlía Guðmundsdóttir, f. 2. júlí 1915 á Eyrarbakka (Fjallsætt. Systir Guðm. Kr. Guðmundssonar húsasm.) Föðurforeldrar: Páll Guðmundsson og Ástríður Helga Jónasdóttir. Móðurforeldrar: Guðmundur Guðmundsson og Guðríður Vigfúsdóttir. Gagnfræðaskóli í Keflavík. Hárskeranám hjá Herði Guðmundssyni í Keflavík 1964-68. Iðnskóli Keflavíkur 1965-68. Sveinspróf í Keflavík 1968. Lögrsk. í Reykjavík 1974-75. Starfaði að iðn sinni til 1972 og rak eigið fyrirtæki ásamt Ragnari Skúlasyni. Vann hjá Landverkihf. í eitt ár. Flutti til Ísafj. 1973 og gerðist þar lögrþj. Var í prófnefnd hárskera í nokkur ár. Einn af stofnendum Iðnnemafél. Suðurn. og í stjórn þess. Formaður skemmtinefndar I. S. 1968 vegna 30. iðnþings Íslendinga. í stjórn F. U. J. og í kjördæmisráði Alþfl. í 17. júnín. Keflavíkur. Tók virkan þátt í starfi Leikfél. Keflavíkur. Eiginkona 27. júlí 1974: Gróa Hávarðardóttir, f. 16. október 1953. Foreldrar: Hávarður Hálfdánarson trésm., Ísaf., og kona hans Jóhanna Jónasdóttir. Börn: 1) Jóhanna Sigurveig, f. 20. apríl 1975. 2) Ólöf, f. 2. janúar 1978. (1978)

Ólafur Stefánsson rafvirki, Háuhlíð 10, Reykjavík. F. 26. júlí 1930 að Kirkjubóli, Miðnesi. Foreldrar: Stefán Jóhannsson vélstj., f. 1. október 1899 að Húsum, Holtum, Rang., og kona hans Þórunn Anna Lýðsdóttir, f. 1. desember 1895 í Haga, Barðastr. Föðurforeldrar: Jóhann Ólafsson sjómaður og kona hans Sigrún Þórðardóttir. Móðurforeldrar: Lýður Guðmundsson bóndi og kona hans Hólmfríður Sigurðardóttir. Vélstjnámsk. 1949 í Reykjavík. Lærði rafv. hjá Aðalsteini Gíslasyni, Sandgerði, 1956-60. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1960 í Reykjavík. Sjóm. 1945-56 í Sandgerði Rafv. hjá Aðalsteini Gíslasyni 1960-68, síðan hjá Varnarliðinu, Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 19. júní 1976: Gunnhildur Soffía Alfonsdóttir, f. 15. mars 1934. Foreldrar: Alfons Hannesson verkamaður og kona hans Hansína Kristín Hansdóttir. Búa í Kópav.  (1978)

Ólafur Eiríkur Þórðarson húsasmiður, Hæðargötu 3, Njarðvík. F. 4. apríl 1943 í Gerðahr. Foreldrar: Þórður S. Jörgensson sjómaður, f. 1. september 1909 að Þurá í Ölfusi, og kona hans Sveinbjörg R. Sveinbjörnsdóttir, f. 13. nóvember 1915 að Eiði í Garði. Föðurforeldrar: Jörgen Björnsson bóndi og Anna Bjarnadóttir húsm. Móðurforeldrar: Sveinbjörn ívarsson sjómaður og Halldóra Sigvaldadóttir húsm. Br. Hafliða Þórðarsonar rafv. og Jórunnar Jóhönnu kjólasaumak. Gagnfræðapróf Núpi, Dýraf., 1959. Húsasm. hjá Skarphéðni Jóhannssyni, Njarðvík, 1968-72. Iðnskóli Suðurnesja sama ár. Sveinspróf 1975 í Njarðvík. Vélstjsk. tsl. 1963-64. Nám í pípul. hjá Elíasi Nikolaisyni, Keflavík, frá 1. júlí 1975. Vélstjóri á ýmsum bátum 1964-68 og 1972-75. Eiginkona 15. desember 1963: Alfheiður Skarphéðinsdóttir, f. 22. janúar 1945. Foreldrar: Skarphéðinn Jóhannsson húsasmm. og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir (sjá þar). Börn: 1) Skarphéðinn Rúnar, f. 8. nóvember 1963. 2) Þórður Jörgen, f. 21. maí 1966. 3) Björn Árni, f. 25. apríl 1974.   (1977)

Ólafur Heiðar Þorvaldsson (Bóbó) pípulagningamaður, Hraunsvegi 9, Njarðvík. F. 17. október 1929 að Grund, Ytri-Njarðvík. Foreldrar: Þorvaldur Jóhannesson skipstj., f. 14. febrúar 1898 í Arn., drukknaði 4. mars 1943, og kona hans Stefanía Guðmundsdóttir, f. 30. júlí 1898 í Ananaustum, Reykjavík, d. 21. október 1956. Föðurforeldrar: Jóhannes Eggertsson, f. 1860, d. 1926, og kona hans Margrét Jónsdóttir. Móðurforeldrar: Guðmundur Guðmundsson, Ánanaustum, og kona hans Sigríður Reykdal Stefánsdóttir. Vann hjá Jóni Ásmundssyni pípulm. í Hafnarf. í 10-12 ár. Tók  sveinspróf. án iðnsk. skv. úrsk. ráðherra 1974. Hefur unnið við iðn sína sl. 20 ár hjá J. P. K., Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 11. desember 1954: Svanhildur Guðmundsdóttir, f. 17. desember 1933. Foreldrar: Guðmundur Magnússon vélstj., f. 5. júlí 1897, d. 11. mars 1975, og kona hans Sigurðína Jóramsdóttir, f. 25. nóvember 1903, d. 24. júlí 1975. Bjuggu á Vatnsnesv. 28, Keflavík. Börn: 1) Þorvaldur Stefán, f. 17. júlí 1954, rafv. (sjá þar), eiginkona Fanný Bjarnadóttir. 2) Sigríður Guðrún, f. 23. apríl 1956, m. Gísli Traustason húsasm. 3) Sigurður Stefán, f. 7. janúar 1960. 4) Reynir, f. 22. nóvember 1965. (1977)

Ólafur Ægisson hárskeri, Keflavík. F. 22. desember 1950 á Sigluf. Foreldrar: Ægir Kristjánsson hárskeri (sjá þar) og kona hans Ágústa Margrét Engilbertsdóttir. Lærði hárskeraiðn hjá föður sínum og Páli Sigurðssyni, Reykjavík, 1969-73. Iðnsk. Sigluf. og Keflavík. Sveinspróf 1973 í Reykjavík. Vann í Reykjavík til ársloka 1974 en hefur síðan rekið Hárskerann í Keflavík. Eiginkona: Klara Fjóla Karlsdóttir. Skildu. Barn: Ægir, f. 19. febrúar 1975. (1977)

Olav Ingvald Olsen vélvirki. F. 6. september 1889 að Lyngstad, Nordmöre, Nor., d. 27. ágúst 1973. Foreldrar: Auden Olsen trésm. og steinhöggvari, f. 1864 á Lyngstad, og kona hans Anne Ingebritsdatter Olsen, f. 1868, s. st. Kom til Ísl. 1906, þá 16 ára, réðst á vetrarvertíð á skútuna Sophie Weathly frá Reykjavík., en hún fórst í ofsaveðri um veturinn. Það varð Olsen til lífs, að hann veiktist snögglega og komst ekki með skipinu í þann túr. Réð sig nú á m/b Gamm frá Reykjavík sem vélstj., en Gammur réri frá Sandgerði 1907 og varð því Olsen fyrsti starfandi vélstj. á Suðurn. Síðan byrjaði hann vélvnám á Seyðisf. og lauk því 1912. Hóf síðan aftur sjómaður, nú sem formaður á litlum bátum á Austfj. Varð að hætta því fyrr en hann ætlaði vegna veikinda. Flutti síðan til Hríseyjar og kom sér þar upp verkst. og stundaði viðg. á vélum og bátum. Þótti með afbrigðum fær viðgm., kom öllum vélum í gang, hversu illa sem þær voru farnar. Fluttist til Siglufj. 1929 og setti þar upp vélsm. en bætti nú við sig málmsteypu. Árið 1945 fluttist hann til Ytri-Njarðvíkur, byggði þar 800 m2 verkst. og vann þar allar venjulegar vélaviðg. um nokkurra ára skeið, en sneri sér þá að nýsm. og hóf framleiðslu á Olsenmiðstöðvarkötlum, hélt því áfram í allmörg ár, þar til hann hætti stjórn fyrirtækisins sem sneri sér þá aftur að bátaviðg. Eiginkona: Bjarnrún Magdalena Jónatansdóttir, f. 28. nóvember 1895, d. 2. maí 1970. Foreldrar: Jónatan Jónatansson sjómaður, skósm. og bókbindari í Sigluvík, Svalbarðsstr., Eyjaf., f. 1869, og kona hans Kristjana Bjarnadóttir, f. 1875. Börn: 1) Ólöf María, f. 3. júlí 1920, eiginmaður John Turner sölum. 2) Jón Kristján vélvirki, f. 10. september 1921, eiginkona Gunnlaug Sigurðardóttir. 3) Sverrir Hartvig, f. 9. nóvember 1925, eiginkona Guðmunda Þorvaldsdóttir (d. 1975). 4) Karl Hinrik, f. 29. október 1926, eiginkona Jakobína Magnúsdóttir. 5) Bjarni Gísli, f. 5. september 1932. 6) Henrý, f. 17. júní 1936, d. 6. janúar 1938. 7) Birgir, f. 22. mars 1937, eiginkona Alda Jónsdóttir.

Olgeir Magnús Bárðarson málari. F. 22. desember 1935 í Narfakoti, Innri-Njarðvík. Foreldrar: Bárður Olgeirsson verkamaður, f. 4. ágúst 1905 á Hellissandi, og kona hans Eyrún Árný Ragnhildur Helgadóttir, f. 18. janúar 1910 að Holti í Álftaveri, Vestur-Skaftafellssýslu Föðurforeldrar: Olgeir Oliversson skipstj. á Hellissandi og kona hans María Guðmundsdóttir. Móðurforeldrar: Helgi Brynjólfsson bóndi í Holti, Álftaveri, og kona hans Guðlaug Einarsdóttir. Br. Olgeirs eru Ingólfur rafv., Halldór og Oliver múrarar. Hann og Sævar Helgason og br. hans eru systkinasynir. Lærði málaraiðn hjá Aka Gränz í Ytri-Njarðvík 1951-57. Iðnskóli Keflavíkur 1950-52. Sveinspróf 1957. Hefur stundað málaraiðn og jafnframt akstur leigubifreiðar frá B. S. Eiginkona Fél. í Lionskl. Njarðvíkur og hefur verið í stjórn hans. Eiginkona 31. desember 1955: Sigríður Erla Jónsdóttir, f. 23. maí 1935: Foreldrar: Jón Einar Bjarnason vélstj. í Keflavík, f. 27. júní 1910 í Keflavík, og Kristín Þórðardóttir, f. 21. september 1912 í Hraunsmúla, Kolbeinssthr., Hnapp. Skildu. Börn: 1) Jón Davíð, f. 20. janúar 1954, málari (sjá þar), eiginkona Magnea Þorsteinsdóttir. 2) Eyrún Kristín, f. 10. júlí 1955. 3) Sigurveig Ósk, f. 10. júlí 1959. 4) Sjöfn, f. 21. febrúar 1962. 5) Bárður, f. 6. apríl 1966. (1978)

Olgeir Jón Jónsson pípulagningamaður, Baugholti 7, Keflavík. F. 5. ágúst 1951 í Reykjavík. Foreldrar: Jón Ásmundsson pípulm. (sjá þar) og f. kona hans Vigdís Jónsdóttir. Gagnfræðaskóli Keflavík 1966-68. Pípul. hjá föður sínum 1973-77. Iðnskóli Suðurnesja 1973-75. Sveinspróf 1975 í Keflavík. Vann í fiskv. o. fl. 1968-69, síðan pípul. hjá föður sínum. Eiginkona (1) 20. júní 1970: Hrafnhildur Sigurvinsdóttir, f. 11. mars 1951. Foreldrar: Sigurvin Georgsson og kona hans Hallfríður Hansína Guðmundsdóttir. Skildu. Barn: Sigurvin Jón, f. 13. nóvember 1968. Eiginkona (2) 13. september 1975: Ingibjörg Guðlaug Aradóttir, f. 17. september 1953. Foreldrar: Ari Einarsson húsgsm. (sjá þar) og kona hans Erla Thorarensen. (1977)

Óli Baldur Bjarnason múrari, Sunnubraut 52, Keflavik. F. 1. apríl 1942 á Ísaf. Foreldrar: Bjarni Kjartansson sjómaður og verkamaður, f. 21. júlí 1912 í Súðav., og kona hans Jóhanna Margrét Veturliðadóttir, f. 18. apríl 1923 á Ísaf. Föðurforeldrar: Kjartan Bjarnason bóndi og kona hans Ólína Ólafsdóttir. Móðurforeldrar: Veturliði Guðbjartsson verkamaður, Ísaf., og kona hans Guðrún Halldórsdóttir (eignuðust 19 börn). Mágur Einars Gunnarssonar húsgagnasm. Lærði múraraiðn hjá Þórði G. Jónssyni á Ísaf. 1959-63. Iðnsk. Ísafj. sama ár. Sveinspróf Keflavík 1965. Sjóm. í æsku. Vann við múrverk á Ísaf. til 1964, síðan í Keflavík til 1973. Gerðist þá meðstofnandi versl. Öldunnar í Sandgerði Prófnm. í múraraiðn 1969-75. Eiginkona 3. nóvember 1962: Gunnþórunn Gunnarsdóttir, f. 5. september 1942. Foreldrar: Gunnar Ásgeirsson verkamaður og kona hans Þórunn Einarsdóttir. Börn: 1) Bjarni, f. 26. júlí 1960. 2) Þórarinn Guðjón, f. 28. október 1961. 3) Jóhanna Margrét, f. 7. október 1964. (1978)

Óli Þór Hjaltason múrari, Heiðargarði 7, Keflavík. F. 25. apríl 1935 í Sandgerði Foreldrar: Hjalti Jónsson verkstj., f. 6. október 1912 í Suður-Múlasýslu, og Ingibjörg Eyþórsdóttir, f. 19. júní 1916 í Sandgerði Föðurforeldrar: Jón Sigfinnsson bóndi og Arnþrúður Eðvaldsdóttir. Móðurforeldrar: Eyþór Einarsson verkamaður og kona hans Ólafía Ólafsdóttir. Lærði múraraiðn hjá Óskari Guðjónssyni, Sandgerði, 1958-62. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1962 í Sandgerði Verkam. og sjómaður 1952-58. Síðan við múrvinnu í Sandgerði og Kvík til áramóta 1976-77. Gerðist þá framkvstj. fyrir Félagsbíó í Keflavík. Flutti til Keflavíkur 1971. Fulltrúi múrara í Iðnráði Keflavíkur frá 1967. Í prófnefnd múrara frá 1972. Formaður áfengisvarnarn. Miðneshr. í 12 ár. í Karlakór Miðneshr. 1962-68. í Karlakór Keflavíkur frá 1965. Formaður byggingarn. Karlakórsins. Hefur setið á nokkrum iðnþingum fyrir Múrarameistarafél. Suðurn. Formaður Alþflfél. Miðneshr. 1962-71. Formaður Alþflfél. Keflavíkur 1973-77. Er varam. í byggingarn. Keflavíkur. Eiginkona 31. desember 1955: Sigurveig Þorleifsdóttir, f. 14. febrúar 1933. Foreldrar: Þorleifur Asmundssonbóndiog kona hans María J. Aradóttir. Börn: 1) Hjalti Örn, f. 4. ágúst 1956, múrari, eiginkona Ólöf Sigurrós Gestsdóttir. 2) Ólafur Eyþór, f. 20. apríl 1960, múraranemi, eiginkona (sambúð) Hafdís Guðlaugsdóttir. 3) Ingibjörg, f. 24. maí 1963. (1978)

Óli Mörk Valsson múrari, Keflavík. F. 25. september 1947 í Reykjavík. Foreldrar: Valur Einarsson bifreiðarstjóri, f. 12. júní 1915 á Gljúfri í Ölfusi, og kona hans Olga Mörk Einarsson, f. 16. mars 1925 í Thorshavn, Færeyjum. Föðurforeldrar: Einar Sigurðsson bóndi, Helli í Ölfusi, og kona hans Pálína Benediktsdóttir frá Einholti, Mýrum, Austur-Skaftafellssýslu Móðurforeldrar: Mortan Mörk verslm., Thorshavn. Miðsk. í Hveragerði 1959-62. Iðnsk. Self. 1962-66. Múraranám hjá Eyþóri Ingibergssyni, Hverag., 1962-64, og Pétri Kr. Árnasyni, Rvík, 1964-66. Sveinspróf 1971 í Hafnarf. Vann á farskipum 1966-68. Síðan við múrverk. Bjó í Hafnarf. 1966-75. Flutti þá til Njarðvíkur og síðan til Keflavíkur. Hefur að mestu unnið hjá Í. A. V. síðan 1975. Eiginkona (1) 1968: Ragnheiður Ragnarsdóttir, f. 27. október 1947. Foreldrar: Ragnar Björnsson matsv. og kona hans Aðalbjörg Ing­ólfsdóttir. Skildu. Barn: Aðalbjörg, f. 7. mars 1970. Eiginkona (2) 8. desember 1978: Sigríður Soffía Guðmundsdóttir, f. 26. júlí 1948. Foreldrar: Guðmundur Gunnlaugsson fulltrúi og kona hans Vita Rut Gunnlaugsson. Barn: Guðný Rut, f. 5. júlí 1978. (1979)

Oliver Bárðarson múrari, Þórustíg 17, Ytri-Njarðvík. F. 4. mars 1948 í Ytri-Njarðvík. Foreldrar: Bárður Olgeirsson verkamaður, f. 1905 á Hellissandi, og kona hans Árný Eyrún Ragnhildur Helgadóttir, f. 1910 að Holti, Alftaveri, Vestur-Skaftafellssýslu Albróðir Olivers eru: Olgeir málari, Ingólfur rafv. og Halldór múrari (sjá þar). Lærði múrsmíði hjá Stefáni Sigurðssyni 1966-70. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1971 í Keflavík. Hefur síðan stundað iðn sína á Suðurn. Ókv. Bl. (1977)

Ómar Baldursson húsasmiður, Keflavík. F. 28. janúar 1958 í Keflavík. Foreldrar: Baldur Júlíusson og kona hans Margrét Hannesdóttir. Albróðir Júlíusar málara og Maríu hárgrk. (sjá þar). Ómar og bræðurnir Hannes, Jónas, Hermann og Halldór Ragnarssynir eru systrasynir. Ómar og Hannes Einarsson eru systkinasynir og Ómar og Lilja Sigurðardóttir eru systrabörn. Gagnfræðaskóli Keflavík 1971-75. Lærði húsasm. hjá Jakobi Traustasyni 1976-79. Fjölbrautarskóli Suðurn. sama ár. Lærði einnig teikningar og bókleg fög í húsgsm. Sveinspróf 1979. Vann í múrverki eitt ár fyrir iðnnám. Unnusta: Þuríður Jónasdóttir, f. 23. desember 1958. Foreldrar: Jónas Guðmundsson pípulm. (sjá þar) og kona hans Jóhanna Ingibjörg Hermannsdóttir. (1980)

Ómar Ingvarsson rafvirki, Keflavík. F. 28. apríl 1958 í Keflavík. Foreldrar: Ingvar Hallgrímsson rafv. (sjá þar), f. 24. september 1933 í Hafnarf., og kona hans Guðrún María Þórleifsdóttir, f. 27. október 1930 í Neskaupst. Föðurforeldrar: Hallgrímur Ingiberg Sigurðsson sjómaður og kona hans Guðrún María Bjarnadóttir. Móðurforeldrar: ÞórleifurÁsmundsson bóndi og kona hans María Jóna Aradóttir. Ómar og Hjalti Örn og Olafur Eyþór Ólasynir múrarar eru systrasynir. Gagnfræðaskóli Kvík1971-75, menntadeild 1975-76. Rafvnám hjá Rafiðn hf. 1976-79. Fjölbrautarskóli Suðurn. sama ár. Sveinspróf 1979 í Keflavík. Vann á sumrin 1971-75 sem handlangari í múrverki hjá Óla Þór Hjaltasyni, Keflavík. Ókv. Bl. (1979)

Ómar Már Magnússon vélvirki, Greniteig 8, Keflavík. F. 11. júlí 1952 á Ísaf. Foreldrar: Jóhannes Magnús Jóhannesson skipasm. (sjá þar) og kona hans Guðrún Elísa Ólafsdóttir (form. Verkakvfél. Keflavíkur). Föðurbr.: Guðmundur Jóhannesson bakari, Sigmundur og Ólafur múrarar. GagnfræðaskóliKeflavík 1965-69. Iðnskóli Keflavíkur 1971-75. Vélvnám hjá Eiríki Guðmundssyni í Dráttarbr. Keflavíkur 1971-75. Sveinspróf 1975. Vélskóli Íslands 2. stig 1975-76. 3. stig 1976-77. Vann hjá Í. A. V. 1976. Ókv. Bl.  (1979)

Lýður Ómar Steindórsson flugvirki, Baugholti 9, Keflavík. F. 20. mars 1942 í Keflavík. Foreldrar: Steindór Pétursson útgm., f. 31. desember 1905 á Ytri-Bægisá, Eyjaf., d. 19. ágúst 1975, og kona hans Guðrún Gísladóttir, f. 6. september 1906 í Þykkvabæ, Rang. Föðurforeldrar: Pétur Magnússon bóndi og kona hans Fanney Þorsteinsdóttir. Móðurforeldrar: Gísli Bjarnason bóndi og kona hans Jónína Ólafsdóttir. Gagnfræðaskóli Keflavík 1955. Verslsk. Ísl. 1955-56. Spartan School of Aeronautics, Tulsa, Oklahoma, USA, 1962-64. Ýmsir sérsk. vegna starfsins, aðallega erlendis. Sveinspróf 27. desember 1963. Hefur flugvélstjréttindi í samb. við flugv. Flugv. í Noregi á árinu 1964. Flugv. á Ísl. 1964-68. Flugvélstj. hjá Loftleiðum 1968-75. Flugvélstj. hjá Cargolux, Luxembourg, 1975-76. Flugv. í Kvík frá 1. júní 1976. Flugvélstj. hjá Flugleiðum 1976-80. Rotaryfél. frá 1967. Eiginkona 8. ágúst 1965: Guðlaug Jóhannsdóttir hárgrk. (sjá þar). Börn: 1) Agnes Ósk, f. 26. júní 1967. 2) Fanney Petra, f. 9. október 1970. 3) Íris Helma, f. 3. maí 1972. (1980)

Ormur Þórir Georgsson vélvirki, Brekkubraut 15, Keflavík. F. 3. júlí 1949 í Hafnarfirði. Foreldrar: Ingvar Georg Ormsson vélvirki (sjá þar) og kona hans Ágústa Randrup. Sveinn og Snæbjörn Adolfssynir og Ormur eru systrasynir. Sveinn og Guðjón Ormssynir eru föðurbræður hans. Gagnfræðaskóli Keflavík 1961-65. Iðnskóli Keflavíkur 1967-70. Vélvirkjanám hjá Vélsm. Sverre Stengrimsen Keflavík 1967-70. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1970. Vann hjá hf. Keflavík 1962-65. Bifrverkst. Georgs Ormssonar 1965-67. Vélsm. Sverre Stengrimsen 1967-74. Vélstjóri á m/b Hafborgu KE 54, frá 1974. Eiginkona 11. ágúst 1973: Valgerður Reynaldsdóttir, f. 19. mars 1955. Foreldrar: Reynald Þorvaldsson skipstj. og Sigríður Auðunsdóttir. Börn: 1) Hulda Klara, f. 11. desember 1973. 2) Reynald, f. 9. september 1975. (1977)

Óskar Bjarnason húsasmiður, Tunguvegi 8, Njarðvík. F. 8. janúar 1957 í Reykjavík. Foreldrar: Nikolai Gunnar Bjarnason bókhaldari, f. 1. september 1916, og kona hans Ásta Steinunn Gissurardóttir, f. 25. apríl 1918. Föðurforeldrar: Þorsteinn Bjarnason verslskkennari og Steinunn Pétursdóttir. Móðurforeldrar: Gissur Gíslason bóndi og kona hans Árný Sigurðardóttir. Albróðir Steinars Bjarnasonar skipasm. (sjá þar). Gagnfræðapróf Keflavík 1973. Húsasmíðanám hjá Hilmari Hafsteinssyni, Ytri-Njarðvík, 1973-77. Iðnskóli Suðurnesja sama ár. Sveinspróf 1977. Vann í Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1972. Fiskverkun Garðars Magnússonar 1973. Ókv. Bl. (1978)

Óskar Veturliði Grímsson vélvirki, Njarðvíkurbraut 10, Innri-Njarðvík. F. 11. apríl 1934 í Kollsvík, Rauðasandshr., Vestur-Barðastrandasýslu. Foreldrar: Grímur Árnason bóndi og sjómaður, f. 30. nóvember 1891 í Breiðuv., Snæf., d. 4. janúar 1972, og kona hans María Jónsdóttir, f. 11. apríl 1893 í Krókshúsum, Rauðasandshr., d. 1. nóvember 1946. Föðurforeldrar: Árni  Árnason bóndi og sjómaður og Hallgerður Grímsdóttir. Móðurforeldrar: Jón Árnason bóndi og sjómaður og Ólína Benjamínsdóttir. Verkl.  sveinspróf. 1972 í Vélsm. Njarðvíkur skv. heimild menntmrh. Vann að mestu í Fiskimjölsverksm. Njarðvíkur 1951-62. Sjóm. 1964-67. Vélsm. Njarðvíkur 1962-64 og 1967-76. Síðan hjá Varnarliðinu, Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 21. maí 1956: Margrét Gestsdóttir, f. 1. febrúar 1932. Foreldrar: Gestur Guðbrandsson og Jóhanna Stefánsdóttir. Börn: 1) Guðbjörg, f. 2. febrúar 1954, d. 3. desember 1975. 2) Atli Már, f. 2. júlí 1955, nemi í húsasm., eiginkona Sigríður Jóna Marteinsdóttir. 3) Óskar Stefán, f. 30. maí 1961. (1977)

Óskar Guðjónsson múrari, Norðurgötu 15, Sandgerði. F. 28. október 1920 í Nýjabæ, Bakkaf., Norður-Múlasýslu Foreldrar: Guðjón Sæmundsson, f. 5. júlí 1873 í Kolsholtshelli, Vill., d. 25. febrúar 1949, og kona hans Ingibjörg Árnadóttir, f. 17. október 1884 í Lunansholti í Landssv., d. 8. september 1956. Föðurforeldrar: Sæmundur Guðmundsson bóndi og Guðrún Leonhardsdóttir. Móðurforeldrar: Árni Magnússon bóndi og Ingibjörg Pétursdóttir. Lærði múrsmíði hjá Halldóri Halldórssyni, Reykjavík, 1946-50. Iðnsk. Reykjavík sama ár. Sveinspróf 1950 í Reykjavík. Hefur unnið við múrverk síðan 1944. Flutti til Sandgerði 1954. í prófnefnd múrara síðan 1966. Formaður 1972. Fél. í Múrarafél. Reykjavíkur nokkur ár frá 1950. Formaður Múrarameistarafél. Suðurn. frá 1969. í skólan., framtalsn. og byggingarn. í Sandgerði í hreppsnefnd Miðneshr. frá 1974. Eiginkona 26. maí 1953: Lilja Jósepsdóttir, f. 1. júní 1923. Foreldrar: Jósep Hjálmarsson bóndi, Síreksst., Vopnaf., og Vilborg Kristjánsdóttir. Börn: 1) Ingibjörg, f. 14. nóvember 1953, eiginmaður Daníel Arason skrifststj. 2) Vilborg Guðný, f. 3. júní 1962. (1978)

Óskar Frank Guðmundsson skipasmiður, Grundarvegi 13, Ytri-Njarðvík. F. 21. desember 1921 í Reykjavík. Foreldrar: Guðmundur Óskar Daníelsson trésm., f. 20. september 1899 í Reykjavík, d. 9. febrúar 1952, og kona hans Guðrún Jónasdóttir, f. 9. júlí 1890 að Hnausi í Flóa, d. 7. febrúar 1965. Föðurforeldrar: Daníel Guðmundsson sjómaður frá LitluSteinsstöðum, Reykjavík, og Oddrún Jóhannesdóttir lausak., Reykjavík, frá EyðiSandvík í Flóa. Móðurforeldrar: Jónas Erlendsson bóndi frá Hnausi í Flóa og kona hans Jónína Jónsdóttir frá Hamarsholti, Flóa. Barnaskóli Vatnslstr. 1931-35. Iðnskóli Keflavíkur 1946-47. Skipasmnám í Dráttarbr. Keflavíkur, meistari Egill Þorfinnsson. Sveinspróf 1949 í Keflavík. Vann í Dráttarbr. Keflavíkur til 1950. Holbæk Skibsværft í Danm. 1950-51. Dráttarbr. Keflavíkur 1952-54. Síðan hjá Skipasmíðastöð Njarðvíkur (verkstj.). Prófdómari og kennari við Iðnsk. í Keflavík í sambandi við iðnnám skipasm. Skipaskoðunarm. frá 1964. Eiginkona 23. desember 1955: Kristín Dagbjört Þórðardóttir, f. 18. júlí 1931 á Hellissandi. Foreldrar: Þórður Elísson sjómaður og kona hans Margrét Jónsdóttir ljósm., Ytri-Njarðvík. Börn: 1) Hörður, f. 15. september 1952, skipasm. (sjá þar), eiginkona Magnea Hauksdóttir verslst. 2) Margrét, f. 6. september 1956, skrifstst. 3) Guðmundur, f. 4. september 1960. 4) Þórður, f. 13. janúar 1966. 5) Auður Svanborg, f. 14. janúar 1967.  (1977)

Óskar Gunnarsson húsasmiður, Vinaminni, Sandgerði. F. 26. maí 1945 að Reynisstað í Sandgerði Foreldrar: Gunnar Júlíus Jónsson verkamaður, f. 28. júlí 1904 að Bárugerði í Miðneshr., og kona hans Rannveig Magnúsdóttir, f. 24. júní 1902 að Kirkjuvogi. Föðurforeldrar: Jón Jónsson sjómaður, Vinaminni, og kona hans Guðrún Guðmundsdóttir. Móðurforeldrar: Magnús Magnússon sjómaður, Kirkjuvogi, og kona hans Margrét Erlendsdóttir. Nám í húsasm. hjá Þórarni Ólafssyni, Keflavík, 1961-65. Iðnsk. Kvík 1., 3. og 4. b. 1962, 1964-65. Iðnsk. Reykjavík 2. b. 1963. Sveinspróf 1966 í Keflavík. Vann hjá Þ. Ól. til 1967, síðan hjá Dverghömrum sf., Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 25. nóvember 1967: Sólrún Mary Vest, f. 2. október 1945. Foreldrar: Jakob Vest verkamaður og kona hans Annlína Vest. Börn: 1) Gunnar Jakob, f. 11. mars 1965. 2) Arnar, f. 2. júlí 1970. 3) Atli Ragnar, f. 20. október 1976. (1978)

Óskar Hlíðberg múrari, Sandgerði. F. 14. ágúst 1936 á Sauðárkróki, d. 29. júlí 1979. Móðir: María Jórunn Stefánsdóttir, f. 1. september 1914 að Egg í Hegranesi, Skag. Móðurforeldrar: Stefán V. Guðmundsson og Hannína G. Hannesdóttir. Barna- og unglsk. Sauðárkr. Vann alm. verkamv. á ýmsum öðrum stöðum. Vann við múrverk frá 1965. Sveinspróf í Keflavík 1975 skv. leyfi menntamrh. Eiginkona 14. ágúst 1956: Valborg Jónsdóttir, f. 25. janúar 1936. Foreldrar: Jón Þorsteinsson og kona hans Guðrún Helga Jónsdóttir. Börn: 1) María H., f. 15. október 1955, m. Kristján Leifsson vélvirki (sjá þar). 2) Jónína G., f. 12. mars 1958, eiginmaður Ríkharður Jónsson iðnverkamaður 3) Rúnar H., f. 13. apríl 1961. 4) Óskar V., f. 11. september 1967.

Óskar Jónsson rennismiður og kennari, Holtsgötu 32, Ytri-Njarðvík. F. 3. september 1910 á Seyðisf. Foreldrar: Jón Jónsson sjómaður á Seyðisf., f. 24. apríl 1878, d. 26. janúar 1950, og Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 3. ágúst 1887, d. 29. október 1963. Stjúpmóðir: Gróa Jónsdóttir. Föðurforeldrar: Jón Jónsson útvegsbóndi í Bræðraborg og Rósa Magnúsdóttir. Móðurforeldrar: Sigurður Jónsson kaupm. á Seyðisf. og Gróa Jónsdóttir. Óskar og Svavar Sigfinnsson múrari eru bæðrasynir. Nám í rennism. og vélsm. í Hamri, Reykjavík, 1924-28. Iðnsk. Reykjavík sama ár. Sveinspróf 1928. Vélskóli Íslands 1930-32. Rafmdeild 1936. Hefur sótt fjölda námsk. við Kennarask. Ísl. og víðar á vegum fræðslumálastj. í eðlisfr., efnafr., stærðfr. og teiknun. Vélstjóri við síldarverksm. á Hesteyri og Djúpuvík. Var á b/v Bjarnarey 1948-52. Stjórnaði mótornámsk. í Vestm. um árabil. Stundakennari við Iðnsk. Vestm. 1943-46. Gfrskkennari þar 1946-47 og 1950-51. Búsettur í Vestm. 1941-55. Vann þá við vélsm. jafnframt kennslu. Fluttist til Njarðvíkur 1955. Kennari við Gagnfræðaskóli Keflavík 1956-76. Jafnframt stundakennari við Iðnsk. Kennari við véladeild Fjölbrautarskóli Suðurn. frá stofnun 1976. Sótti kennslu í leiktjaldamálun í Reykjavík. Hefur sýnt málverk á samsýningu 5 málara í sýningarsal I. S. 1968. í stjórn Iðnm.fél. Vestm. o. fl. félagsstörf þar, meðal annars æðsti templar í stúku. í skólan., áfengisvarnarn. og æskulýðsráði Njarðvíkur. í Lionskl. Njarðvíkur. Eiginkona (1) 30. október 1937: Ingveldur Rósa Bjarnadóttir, f. 23. ágúst 1912. Foreldrar: Bjarni Benediktsson bóndi og Kristrún Magnúsdóttir. Skildu. Eiginkona (2) 23. maí 1942: Sigurbjörg Þorsteinsdóttir, f. 12. janúar 1915 í Vestm. Foreldrar: Þorsteinn Sigurðsson útgm. og Sigurbjörg Sigurðardóttir. Börn: 1) Helga, f. 29. október 1942, eiginmaður Ásgeir Ólafsson sjómaður 2) Friðþjófur Valgeir, f. 9. apríl 1944, bankam., eiginkona María Skagfjörð. 3) Gróa Stella, f. 24. janúar 1949. 4) Sigþór, f. 14 apr 1953, rafv. (sjá þar), eiginkona Hjördís Lúðvíksdóttir. (1978)

Óskar Karlsson húsasmiður, Hamragarði 2, Keflavík. F. 6. júlí 1954 í Reykjavík. Foreldrar: Karl Ögmundsson húsasm. (sjá þar) og kona hans Guðbjörg Eiginkona G. Waage. Gagnfræðapróf Keflavík, 1. b. framhaldsdeildar, Iðnskóli Keflavíkur 1973-77. Húsasmíðanám hjá Hreini Óskarssyni 1 ár og hjá Karli Ögmundssyni 3 ár. Sveinspróf 1977. Vann við Sigöldu 1974-76. Hefur starfað með Hjálparsv. Skáta í Njarðvík frá 1969. Er nú félagi í J. C. Suðurn. Eiginkona 24. júní 1978: Drífa Sigfúsdóttir, f. 8. júlí 1954. Foreldrar: Sigfús Kristjánsson tollfulltrúi og kona hans Jónína Kristín Kristjánsdóttir. Barn: Daníel, f. 17. október 1972.   (1978)

Óskar Kristjánsson húsasmiður, Ytri-Njarðvík. F. 17. apríl 1908 á Gilsbakka, Vestm., d. 20. ágúst 1980. Foreldrar: Kristján Jónsson trésm. þar, f. 13. mars 1882 að Arngeirsst., Fljótshlíð, d. 19. ágúst 1957, og Elín Oddsdóttir, f. 27. janúar 1881 að Teigi í Fljótshlíð, d. 19. mars 1965. Föðurforeldrar: Jón Erlendsson bóndi og smiður á Arngeirsst. og Margrét. Móðurforeldrar: Oddur Ívarsson bóndi í Ormskoti, Fljótshlíð (ættaður frá Tungu, Fljótshlíð), og Valgerður Guðmundsdóttir, ættuð frá Bakkakoti, V.Land. Fékk meistarabr. í húsasm. skv. ákvörðun ráðherra 21. september 1950. Stundaði smíðar á sumrin 1930-40. Á veturna við bát. Vann í Dráttarbr. Keflavíkur 1940-46. Skipasmíðastöð Njarðvíkur 1946-54. Síðan á Keflavíkurflugvelli. Eiginkona 22. desember 1934: Guðrún Þorsteinsdóttir, f. 31. október 1911. Foreldrar: Þorsteinn Árnason húsasm. (sjá þar) og f. kona hans Guðný Vigfúsdóttir. Börn: 1) Bjarnveig, f. 28. ágúst 1936, gift í Ameríku. 2) Margrét Sigrún, f. 27. maí 1940, eiginmaður Björgvin Gunnarsson húsasm. 3) Árni, f. 21. febrúar 1944, afgrm., eiginkona Jóhanna Arngrímsdóttir. 4) Valgarður, f. 5. júlí 1950, afgrm., eiginkona (sambúð) Erla Ólafsdóttir. Fyrir hjónaband með Svöfu Magnúsdóttur: Garðar, f. 4. mars 1929, rafvmeistari, verkstjóri við Rafv. Akran., eiginkona Þórdís Kristjánsdóttir. (1978)

Óskar Gunnlaugur Ósvaldsson prentari. F. 7. maí 1926 í Hafnarf. Foreldrar: Ósvald Ágúst Sigurjónsson sjómaður, f. 24. ágúst 1896, d. 22. mars 1961, og kona hans Gunnlaug Gunnlaugsdóttir, f. 20. september 1901, d. 14. mars 1935. Prentnám í prentsm. Björns Jónssonar 1945-49. Vann þar til 1953. Fluttist til Keflavíkurflugvallar 1953, vann smávegis í prentsm. sem Jósafat Arngrímsson rak og vann síðan hjá flugmálastj. í 12 ár. Hefur verið bifreiðarstjóri og starfað við Þórisós. Eiginkona 6. febrúar 1948: Aðalheiður Valdimarsdóttir, f. 5. mars 1924. Foreldrar: Valdimar Níelsson bóndi að Hallandi og Meyjarhóli, f. 1895, d. 1968, og kona hans Bjarney Guðrún Steingrímsdóttir, f. 1898. Börn: 1) Gunnlaug María, f. 3. ágúst 1947, starfsst. í Keflavík. 2) Reynir Valdimar, f. 6. apríl 1949, bifreiðarstjóri (Bókagerðarmenn)

Óskar Sveinbjörn Pálsson bifvélavirki, Keflavík. F. 3. mars 1932 í Höfðakaupst. Foreldrar: Sveinbjörn Páll Sveinbjörnsson bifreiðarstjóri, f. 8. mars 1909 að Kjalarlandi, Vestur-Húnavatnssýslu, d. 3. júní 1970, og Sigrún Ásbjörg Fannland, f. 29. maí 1908 að Innstalandi, Skag. Föðurforeldrar: Sveinbjörn Guðmundsson bóndi, Kjalarlandi, og kona hans Ósk Sigurðardóttir. Móðurmóðir: Anna Sveinsdóttir ráðsk. Barnaskóli Sauðárkr. 1939-46. Vélstjsk. Fiskifél. Ísl. 1949 á Fáskrúðsf. Iðnskóli Keflavíkur 1967-71. Bifvv. hjá Í. A. V., Keflavíkurflugvelli, 1967-71. Sveinspróf 1971 á Keflavíkurflugvelli. Stundaði sjómaður 1946-52 sem háseti og síðar vélstj., mest á bátum frá Seyðisf. Síðan hjá Sam. verkt., Keflavíkurflugvelli., til 1957. Réðst þá á bílaverkst. Í. A. V. og vann þar til 1972. Hefur síðan stundað leigubílaakstur en unnið af og til hjá Í. A. V. Eiginkona 4. apríl 1958: Margrét Sigríður Guðjónsdóttir, f. 22. mars 1938 að Borgareyri, Mjóaf. Foreldrar: Guðjón Björnsson sjómaður og kona hans Unnur Sveinsdóttir. Börn: 1) Guðjón Grétar, f. 17. júlí 1956, sölum. 2) Rúnar Kolbeinn, f. 25. júlí 1957, nemi. 3) Unnur Sveindís, f. 10. janúar 1962, afgrst. 4) Steinunn Ósk, f. 13. október 1971.

Ottó Gunnlaugur Ólafsson húsasmiður, Suðurgötu 34, Keflavík. F. 17. mars 1953 í Reykjavík. Foreldrar: Ólafur Ísberg Hannesson fulltr. lögrstj. á Keflavíkurflugvelli, f. 1924 í Reykjavík, og kona hans Guðríður Guðmundsdóttir, f. 1921 í Reykjavík. Föðurforeldrar: Hannes Ólafsson kaupm. í Reykjavík og kona hans Kristrún Einarsdóttir. Móðurforeldrar: Guðmundur Árnason í Reykjavík og kona hans Marsibil Björnsdóttir. Gagnfræðaskóli Keflavík 1969-70. Húsasmíðanám í Tréiðjunni, Ytri-Njarðvík, meistari Herbert Svavarsson, 1971-75. Iðnskóli Keflavíkur sama ár. Sveinspróf 1975 í Njarðvík. Hefur unnið sjálfstætt eftir  sveinspróf. Hefur starfað í hreyfingunni Kristið æskufólk. Eiginkona 24. apríl 1976: Magnea Reynarsdóttir, f. 29. janúar 1956. Foreldrar: Sigurvin Reynar Óskarsson og kona hans Hjördís Hjartardóttir. (1978)